Kristveig í Sveré

Thursday, October 07, 2004

Könnun...

Þarf eiginlega að láta fleiri vita af síðunni áður en ég fer út í kannanir sem þessa en ég byrja bara á öfugum enda og skelli könnuninni fram núna...
...og spurningin er sem sagt: Hvað myndir þú vilja eignast mörg börn (óháð aldri þínum og hjúskaparstöðu)???
Ég er sko að pæla í að gera vísindalega könnun á dálitlu í sambandi við þetta ;-)

12 Comments:

  • At 2:33 AM, Blogger Rúna said…

    3

     
  • At 3:18 AM, Blogger Kristveig said…

    Hva?
    Akkuru þurfti ég allt í einu að skrá mig inn með lykilorði til að kommenta???
    En alla vega 3 er líka málið hjá mér...

     
  • At 7:04 AM, Blogger Kristveig said…

    Í alvöru!?! 10 stykki!
    Vá, ég myndi nú ekki nenna því! En þetta verður sko að vera raunhæft svar annars klúðrast könnunin...híhí...

     
  • At 7:52 AM, Blogger Rúna said…

    "Ef ég er ólétt núna"
    Vala ertu ólétt???!!!

     
  • At 8:42 AM, Blogger Cilla said…

    Ég myndi vilja 2 eða 3 get ekki ákveðið

     
  • At 9:08 AM, Blogger Hlin said…

    Ég held að ég myndi láta 2 vera nóg ;)

     
  • At 2:47 PM, Anonymous Anonymous said…

    Til hamingju með bloggið ! En já erfitt að segja , í augnablikinu gæti ég alls ekki hugsað mér að eiga eitt einasta stykki en ég hugsa að maður endi í 2 stk (alls ekki meir) etv eiga annað og ættleiða hitt.

     
  • At 1:51 AM, Blogger Dagny Ben said…

    Núll eins og staðan er í dag en það á eflaust eftir að breytast með aldrinum. Ætli þau verði ekki svona tvö til þrjú.

     
  • At 3:12 AM, Blogger arndis said…

    núll til tvö alls ekki fleiri en tvö.

     
  • At 6:20 AM, Anonymous Anonymous said…

    Alltaf til í vísindalega kannanir.. EN ég held mig langi í 1 barn.. þá helst með póstinum þegar það er orðið 2ja ára....

     
  • At 3:30 PM, Blogger Heiða said…

    fjögur held ég :)

     
  • At 12:34 PM, Blogger Katrin said…

    ef ég er raunsæ: 3-4 börn en alls ekki eftir 35-37 ára... þyrfti ég þá að fara að drífa mig í fyrsta hehe...
    ef ég læt mig dreyma: 7-8 börn því þau eru svo skemmtilega þessar elskur!

     

Post a Comment

<< Home