Kristveig í Sveré

Monday, September 05, 2005

Allt ad gerast...

Fekk finu finu ibudina mina a fimmtudaginn og hef verid a fullu ad reyna ad koma öllu i stand tar. Er meira ad segja buin ad kaupa svefnsofa fyrir alla gestina sem eg vonast til ad komi til min...hehemmm... A reyndar eftir ad redda taeknilegum malum eins og netsambandi og solleidis en tad hlytur ad reddast thratt fyrir ad eg geti ekki talist taeknitröll mikid...
Annars er bara allt fint ad fretta, namid byrjadi med offorsi... fyrsti skoladagurinn a fimmtudag, 5 min kynning a fös og svo 10 min kynning i morgun i sambandi vid ferd sem vid forum i a fös!!! Djisus, eg sem aetladi bara ad vera ad tjilla herna uti...hehe...
Er ad fara i aheyrnarprufu fyrir skolakorinn nuna a eftir... vona ad tad gangi vel ;)
Vid Dagny erum bunar ad kynnast nokkrum islendingum her uti og svo er eg i oda önn ad kynnast allra thjoda kvikindum sem eru med mer i bekk :)

8 Comments:

  • At 11:58 AM, Anonymous Anonymous said…

    Nóg af "kvikindum" í Svíþjóð?;)

     
  • At 2:02 PM, Anonymous Anonymous said…

    Takk fyrir síðast, skvís! Langaði að spyrja hvar ég gæti nálgast myndir úr ammillinnu?
    Kv,
    Elísabet (elisabetg@gmail.com)

     
  • At 3:43 AM, Blogger Kristveig said…

    Ja ja, kvikindi ut um allt...hehe...
    Hae Elisabet :) og takk sömuleidis fyrir sidast. Dagny er alla vega buin ad setja nokkrar myndir inn a siduna sina: http://dagnyben.blogspot.com
    Sjaumst vid kannski a onsdagspubben i kvöld???

     
  • At 5:12 AM, Anonymous Anonymous said…

    Roooooooooooooooooooooooosalega væri gaman að fá reglulega myndir inná bloggsíðuna þína Kv. mín ... og þá af þér líka!
    Mútta

     
  • At 6:22 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hehe, hér er líka allt að fyllast af sænskum kvikindum, kom gomma af þeim í Fjallalamb í gær og þeir virtust flestir eiga það sameiginlegt að vera voða sætir "baby-face" og MJÖG ungir, rétt sloppnir úr barnaskóla.... Ætli mæður þeirra viti hvar þeir eru?:)

     
  • At 5:20 AM, Blogger Kristveig said…

    Ja, verd ad fara ad henda einhverjum myndum hingad inn... Thad verdur thaegilegra thegar eg verd komin med net heima hja mer en thad aetlar ad reynast tafsamt ad fa thad... En a medan eg bid eftir thvi tha get eg bent a siduna hennar Dagnyjar. Hun er buin ad setja inn nokkrar myndir hedan ur Stockholmi :)
    http://dagnyben.blogspot.com

     
  • At 9:44 AM, Anonymous Anonymous said…

    Sæl frænka til hamingju með nýju íbúðina:)....!

     
  • At 4:08 AM, Blogger Kristveig said…

    Nei sko, gaman ad heyra fra ther lika nafna min :) Bid ad heilsa öllum heima ;)

     

Post a Comment

<< Home