Kristveig í Sveré

Thursday, August 25, 2005

Heja Sverige!

Jaeja ta er madur bara kominn i Sviarikid og tad litur allt rosalega vel ut. Vid Dagny lentum um hadegid a tridjudaginn og byrjudum a tvi ad rölta um baeinn og kikja a ibudina hennar. Hun leit mjög vel ut, er a brilliant stad og leigan er hlaegilega lag. Eg verd nalaegt henni en mun borga talsvert meira... Eg vonast to til ad fa husaleigubaetur og ta mun tetta koma betur ut...
A tridjudagskvöldid hittum vid Bjarka og vin hans og forum ut ad borda a Tapas stad.

I gaer vorum vid i alls konar reddingum vardandi lögheimili, skolann o.fl. Tetta tekur allt doldid langan tima tvi vid rötum ekkert og kunnum ekki vel a kerfid... en tad er allt i lagi tvi vid höfum naegan tima. Vedrid hefur verid mjög gott svo ad eg hef verid i svitabadi meira og minna sidan vid komum...hehe... enda erum vid stanslaust bunar ad vera a ferdinni.

I dag stofnadi eg bankareikning. Tad er buid ad taka dagoda summu af reikningnum minum heima og nu er bara ad vona ad hann hafi ratad a rettan reikning her uti... hehemmm...

Forum lika i ikea i dag og va!!! Svakalega stor bud. Vid heldum aftur af okkur og keyptum ekkert tvi vid aetlum ekki ad kaupa neitt fyrr en vid verdum komnar med eigin ibudir... Skodudum mikid og stefnum svo a ad fara i naestu viku!

Alla vega, i stuttu mali sagt list okkur mjög vel a allt og vonum bara ad framhaldid verdi eins gott :)

3 Comments:

  • At 10:59 PM, Anonymous Anonymous said…

    Velkomin til Svíþjóðar! vona að allt gangi vel og aldrei að vita nema maður kíki í heimsókn einn daginn! Svo ertu alltaf velkomin til Hong....

    knús Bekka

     
  • At 4:06 AM, Blogger Kristveig said…

    Takk takk Bekkan min. Tu ert lika alltaf velkomin til min :) ...og ja, eg verd eiginlega ad drifa mig til Hong Kong adur en langt um lidur!!!

     
  • At 12:51 PM, Anonymous Anonymous said…

    Gott að þér líst vel á þetta allt saman:) Þú verður svo að vera dugleg að leyfa okkur að fylgjast með þér þarna!!!
    Koss og knús
    Erna

     

Post a Comment

<< Home