Jæja, þá vorum við Dagný að ljúka við enn eitt verkefnið og svei mér þá ef ég sé ekki bara fyrir endann á þessari törn, enda verður hún búin á föstudaginn kemur! Jei! Skrif-andinn er ekki yfir mér núna en í staðinn ætla ég að skella inn tveimur myndum úr Tallin ferðinni miklu. Ég tel mig hafa unnið grettukeppnina þetta ágæta kvöld...
3 Comments:
At 12:29 AM,
Anonymous said…
Æðislega fallegar myndir:) Gangi þér vel í lærdómnum. Kveðjur úr drullumallinu
Vala
At 2:07 AM,
Anonymous said…
Já, ég held að þú hljótir nú að hafa unnið ;)
Knús *
Litla systir
At 3:08 AM,
Kristveig said…
Tackar så mycket!!! ;) Maður lagði sig nottla allan í þetta...hehe
Post a Comment
<< Home