Kristveig í Sveré

Monday, April 03, 2006

Malasia!!!

Ja, nu er eg komin til Malasiu og er her i godu yfirlaeti i fodurhusunum! Vid erum a eyjunni Penang, sem oft hefur verid nefnd "Pearl of the Orient" og eg held barasta ad hun standi alveg undir nafni! Her er mjog fallegt landslag og mikill og groskulegur grodur. Hitinn er alveg a morkunum ad vera of mikill en samt verd eg nu ad segja ad thad er oskop notalegt ad thurfa ekki ad kappklaeda sig ef madur aetlar eitthvad ut. Eg kom hingad i gaerkvoldi en eg flaug fyrst til Hong Kong og var thar eina nott i godum felagsskap Bjarka og Rebekku. Vid kiktum adeins a baejarlifid i HK og thad var med allra skrautlegasta moti thvi nu um helgina var thar i bae arleg storhatid i kringum Rugby keppni thar sem margir klaeda sig upp i alls kyns buninga og skemmta ser aerlega! :) Eg fer svo aftur til HK a fostudaginn og verd i viku hja theim systkinum til skiptis :)
I morgun drifum vid okkur ut i sma strandgongu adur en mesti hitinn skall a og svo forum vid beint i solbad og sund. Eg thyki frekar sjalflysandi her og pabbi helt jafnvel ad hann myndi fa ovenju gott solbad vegna endurkastsins af mer...hehe
Nu erum vid komin a kreik aftur eftir nettan middegisblund og aetlum ad kikja i baeinn og svo ut ad borda. :)
Va, hvad thetta er ljuft lif!!! :)

6 Comments:

  • At 2:47 AM, Blogger Rúna said…

    Gaman að heyra frá þér :)
    Hafðu það nú gott í sólinni og passaðu þig bara að brenna ekki :)
    Sólin skín líka hér í Hollandinu en þeir sem eru að lesa fyrir próf fá víst ekki að njóta þess...

     
  • At 7:06 AM, Blogger Dagny Ben said…

    Gaman að heyra frá þér og gott að allt gengur vel. Það snjóaði aftur hér í gær en ég er að vona að það hafi verið í síðasta skipti þennan veturinn. Vonandi tekur hlýtt vorloft á móti þér hér þegar þú kemur aftur :0)

     
  • At 2:15 AM, Anonymous Anonymous said…

    Þú ert nú meiri flökkukindin. Það er ekki laust við að maður finni fyrir ofurlítilli öfund... en NYC er öll að koma til

     
  • At 9:18 AM, Anonymous Anonymous said…

    hæhæ, ég er nú ekki beint daglegur gestur hér.. hvað þá viku- eða mánaðarlegur en mig dreymdi þig svo mikið í nótt að ég barasta varð aðeins að kíkja..

    ..ég var einmitt að deila draumnum með Hlíf í morgun og segja henni hvað þú hafir verið SVAKALEGA freknótt í framan, kemur allt heim og saman eftir að hafa lesið þessa færslu :p

    Draumurinn átti sér stað hérna á almennu og ég var að fá að hringja hjá þér, hágrátandi með dauðan fugl í fanginu

    þetta meikar nú ekki meiri sens en draumar yfirleitt ..en þú passar þig á fuglaflensunni er það ekki ;)

    kveðja úr gamla sætinu þínu..

     
  • At 2:46 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hæ!
    Væri alveg til í að skipta um hlutverk við þig í nokkra daga, þetta hljómar allt svakalega vel og væri gott að komast aðeins úr frostinu hérna heima. Hlakka til að hitta þig í sumar!!!
    kv. imba.

     
  • At 11:35 AM, Blogger Kristveig said…

    Takk fyrir allar kveðjurnar, voða gaman að vita af því að maður er öfundsverður...híhí...
    ...og varðandi drauminn þá smellpassar þetta með freknurnar en dauða fugla hef ég ekki orðið vör við hér úti...hmmmm... en ég geri ráð fyrir að þessi draumur sé fyrir einhverju svakalega góðu ;)

     

Post a Comment

<< Home