Já!
Fór aðeins út áðan og þá stóð hópur ungs fólks hér fyrir utan húsið mitt. Flestir sem þarna stóðu voru með handklæði utan um sig nema einn sem var kviknakinn og greinilega rétt búinn að velta sér upp úr nýföllnum snjónum því snjór var það eina sem var utan á honum...
Hver sagði svo að Stokkhólmsbúar væru lokaðir? ;)
Hver sagði svo að Stokkhólmsbúar væru lokaðir? ;)
6 Comments:
At 3:58 AM, Anonymous said…
Litid um snjo hja okkur... yfir 30 stiga hiti i dag. Vid hofum samt ekki brunnid. Vorum i Buddahofum i dag, baedi Reclinig Budda og Sitting Budda
Oskum velgengni i heimanaminu!
P&M
At 5:31 AM, Kristveig said…
ooooo, ég vildi að ég væri komin til ykkar í sólina og hitann! ;)
At 2:14 AM, Kristveig said…
Þetta var náttúrulega mjög freistandi, en ég hélt aftur af mér í þetta skiptið...hehe ;)
At 4:20 AM, Rúna said…
Ég einmitt fór á ströndina í Scheveningen um daginn í kulda og roki... sá þar nokkra bera hollara að synda í sjónum... ég tók ekki þátt brrr :)
At 1:19 PM, Kristveig said…
Já, maður skilur ekki alveg þessa áráttu. Við erum nokkur núna að skipuleggja ferð norður í land og það var einmitt verið að stinga upp á því að við færum þar í sauna og skelltum okkur svo beint út í vök!!! Ég veit það ekki... :P
At 1:47 PM, Anonymous said…
Þeir eru kannski ekki lokaðir en ættu kannski að vera lokaðir inni. hehe
Post a Comment
<< Home