Kristveig í Sveré

Monday, November 29, 2004

Hóstastillandi...

Var að heyra doldið skondnar niðurstöður rannsóknar á hóstastillandi efnum. Prófað var að láta tvo hópa anda að sér mjög ertandi lofti og gefa svo öðrum hópnum kódein en hinum hópnum súkkulaði og súkkulaðið virkaði betur í að stilla hóstann!
Kannski ekkert skrýtið að ég hafi ekki hóstað í marga mánuði...hehemmm...

3 Comments:

  • At 1:10 AM, Blogger Rúna said…

    Á kódein að vera hóstastillandi?

    Kv. Rúna - talsmaður kódeins á Íslandi

     
  • At 3:03 AM, Blogger Kristveig said…

    Jebbs, kódein er hóstastillandi og þess vegna bryðja margir parkódín til að stilla hósta. ;) En nú er það bara súkkulaðið sem blívar! Hlíf sem er að vinna með mér hún prófaði þetta á dóttur sinni í nótt. Stelpan vaknaði og fór að hósta og hlíf gaf henni eina lengju af bökunarsúkkulaði og hvissbang - hún sofnaði og svaf vært í alla nótt!

     
  • At 4:22 PM, Anonymous Anonymous said…

    Á ekkert að fara að blogga einhver skemmtilegheit ? :)

     

Post a Comment

<< Home