Kristveig í Sveré

Tuesday, December 14, 2004

Bjór í hárið...

Sniðugt hvað maður kemst á skemmtilegt kæruleysisstig stundum á djamminu... Alla vega held ég að ég hljóti að hafa verið á miðju því stigi á laugardagskvöldið þegar ungur maður hellti 1/2 líter af bjór yfir hárið á mér. Á einhverjum öðrum stigum hefði ég sennilega orðið massa fúl og farið heim í fýlu en nei, nei, ég bara greiddi nett í gegnum rennblautt hárið og hélt svo áfram að dansa!
Væri nú ekki bara fínt ef maður væri alltaf svona ligeglad?

2 Comments:

  • At 7:52 AM, Anonymous Anonymous said…

    það er nú soldið kúl að vera með vatnsgreitt hár, svona wet look :)

     
  • At 7:59 AM, Blogger Kristveig said…

    Já, og svo verður svo ljómandi góð lykt af hárinu! Svona bjór- og reykblanda...mmmmm..... ;-)

     

Post a Comment

<< Home