Fimmtudagar...
...eru eiginlega dálítið góðir dagar. Þá er helgin öll framundan og yfirleitt eitthvað til að hlakka til. Ég vinn líka yfirleitt bara til klukkan þrjú á föstudögum svo að það gerir ennþá styttri bið í helgina. :-)
Reyndar er ekki bara tilhlökkun í mér fyrir þessa helgi því ég ætla að reyna að lufsast til að læra smá á laugardaginn. Er að fara í Toefl próf í næstu viku og mér er sagt að það sé betra að undirbúa sig pínu. Nenni því samt engan veginn. Ég kann svoooo vel við að vera að vinna og þurfa ekki að hafa lærdóm hangandi yfir mér öll kvöld og helgar. En maður verður víst stundum að gera fleira en gott þykir...
Fyrir utan þetta próf eru samt spennandi tímar framundan hjá mér. Ég er sko að fara að syngja með Óperukórnum á Domingo tónleikunum 13.mars!!! Sjitt hvað það verður gaman! ;-)
Reyndar er ekki bara tilhlökkun í mér fyrir þessa helgi því ég ætla að reyna að lufsast til að læra smá á laugardaginn. Er að fara í Toefl próf í næstu viku og mér er sagt að það sé betra að undirbúa sig pínu. Nenni því samt engan veginn. Ég kann svoooo vel við að vera að vinna og þurfa ekki að hafa lærdóm hangandi yfir mér öll kvöld og helgar. En maður verður víst stundum að gera fleira en gott þykir...
Fyrir utan þetta próf eru samt spennandi tímar framundan hjá mér. Ég er sko að fara að syngja með Óperukórnum á Domingo tónleikunum 13.mars!!! Sjitt hvað það verður gaman! ;-)
4 Comments:
At 1:45 AM, Anonymous said…
já vá hvað ég skil að þú sért ánægð með að vera ekki alltaf með lærdómspúkann hangandi yfir þér...eg er svo ekki að fíla það.
At 1:45 AM, Anonymous said…
já þetta var víst ég,
Sunna
At 3:27 AM, AuðurA said…
Kristveig og Domingo - mér finnst það kúl...
At 3:31 AM, Kristveig said…
Já, mér finnst það líka mjög kúl! Ég og sölebbið, ekki slæmt!
Post a Comment
<< Home