...svo færist aldur yfir eins og galdur
Sjitt!
Ég fékk óneitanlega smá sjokk í morgun þegar ég uppgötvaði að síðasta tuttuguog- árið er að byrja... en maður þarf bara að massa þetta ár og þá verður í fínu lagi að verða 30! Er það ekki bara??? ;)
Ég fékk óneitanlega smá sjokk í morgun þegar ég uppgötvaði að síðasta tuttuguog- árið er að byrja... en maður þarf bara að massa þetta ár og þá verður í fínu lagi að verða 30! Er það ekki bara??? ;)
7 Comments:
At 6:14 AM,
Rúna said…
This comment has been removed by a blog administrator.
At 6:15 AM,
Rúna said…
Fijne Verjaardag elsku Kriz mín :D
At 1:20 PM,
Katrin said…
Þú verður aldrei degi eldri en 23 í mínum augum :) Til hamingju með daginn í gær.
At 6:13 PM,
she said…
Til hamingju með daginn um daginn Veiga mín ;)
At 3:52 AM,
Anonymous said…
Til hamingju með daginn ;)
At 5:57 AM,
Dagny Ben said…
Til hamingju með daginn um daginn :0)
At 6:18 AM,
Kristveig said…
Þúsund þakkir elskurnar!
Ég fékk smá sárabót um síðustu helgi þegar ungur maður sagðist halda að ég væri 19-20 ára... híhí (hann var reyndar fullur hehemm...)
Post a Comment
<< Home