Kristveig í Sveré

Tuesday, March 29, 2005

Dásamlegir páskar

Páskarnir fyrir norðan voru mjöööög ljúfir. Veðrið var brilliant (sól, logn og 10-15°C hiti á sun og mán) og ég naut þess í botn að gera eiginlega ekki neitt nema lesa, sofa, synda, fara í heitan pott, borða og slappa af... Þvílík snilld! Saknaði þess ekki að vera með hausinn ofan í lærdómsbókum alla páskana eins og undanfarin þrjú ár. Var að rifja það upp að síðustu páskar hafa farið í Stál- og tré, Greiningu IV og Greiningu II. Það voru góð skipti að færa sig yfir í sænskan reyfara þetta árið! :-)

2 Comments:

  • At 9:18 AM, Blogger Rebekka said…

    Hér kem ég í fréttaleit og finn bara óuppfært blogg!!! hvað er með svíþjóð? segja mér, kannski þú hendir fram einu emaili??

    Knús
    Bekka

     
  • At 4:57 AM, Blogger Kristveig said…

    Þetta eru náttla svo gamlar fréttir að umræða um þær var hér á blogginu fyrir nokkru síðan... en ég þarf samt að fara að drífa í að skrifa fréttabréf... :-)

     

Post a Comment

<< Home