Kristveig í Sveré

Monday, March 26, 2007

Frábaerir tónleikar!

For asamt fridu föruneyti (Dagnyju, Kollu, Andra, Stebba, Dada, Bigga og Magneyju) a tonleika med Damien Rice a laugardagskvöldid. Hopurinn for fyrst ut ad borda, asamt Heidu og fjölskyldu (Heida er vinkona hennar Dagnyjar) a griskan stad a Söder og thar fengum vid mjög godan mat a frekar lagu verdi. Reyndar var thjonninn okkar ekki i mjög miklu studi en vid letum thad nu ekki a okkur fa, enda i mjög godum gir og ekki tilbuin til ad lata einn thjonsraefil stela honum fra okkur. :) Tonleikarnir voru svo algjör snilld! Baedi er Damien natturulega mjög godur tonlistarmadur og lögin god en svo er hann lika alveg bradskemmtilegur og sagdi alls konar skemmtilegar sögur af sjalfum ser a milli laga og utskyrdi lika bakgrunninn bak vid mörg laganna og tha skildi madur miklu betur um hvad thau snerust.
Ad ödru leyti var helgin bara roleg enda var eg ad vinna i thvi ad losa mig vid kvefdrusluna sem er buin ad vera ad herja a mer sidustu vikuna. Held bara ad rolegheitin hafi skilad ser agaetlega thvi eg var thad hress i morgun ad eg skellti mer ut ad hlaupa, eftir rumlega viku hle fra aefingum. Nu verdur s.s. hreyfingarprogramid tekid upp aftur. Sex sinnum i viku, engin miskunn... hehe

8 Comments:

  • At 4:57 AM, Anonymous Anonymous said…

    Uss...öfunda þig af því að hafa farið á þessa tónleika!
    Annars líst mér vel á þetta hreyfingarprógramm hjá þér litla systir:)

     
  • At 2:46 AM, Blogger Kristveig said…

    Ja, eg er natturulega mjög öfundsverd af thvi ad hafa farid a thessa tonleika... hihi ;)
    ...og ja, er ad vinna i hreyfingarprogramminu tho thad se reyndar pinu erfitt ad komast i gang eftir hleid :)

     
  • At 4:11 AM, Blogger Rúna said…

    Oh þú ert svooo dugleg alltaf hreint að hreyfa þig stelpa. Ég er einmitt mikið að spá í að kaupa mér þessa Boot Camp æfingabók sem er verið að auglýsa núna og athuga hvort það hafi einhver áhrif á mig :S
    Annars hlýtur góða veðrið að fara að virka kvetjandi þegar ég er búin í prófum og íslandsferð...

    Og já, gott að Damien Rice var góður... ég ætla nebblega að kíkja á hann á Rock Werchter í Belgíu... hvernig var það annars, varstu ekki að spá í að koma með á það :)?
    Kusjes
    Rúna

     
  • At 8:02 AM, Blogger Kristveig said…

    Jú, ég er nú dálítið að spá í rokkid... það væri auðvitað algjör snilld... en það fer mikið eftir því hvenær mér tekst að klára verkefnið mitt... hehemmm :P
    Líst annars mjög vel á að þú fáir þér þessa Boot Camp bók. Mér fannst alla vega mjög gaman í þessu síðasta sumar og Kristbjörg mín er alveg húkkd á þessu ;)

     
  • At 9:25 AM, Blogger Rúna said…

    já það væri snilld ef þú kæmir með... en verður að ákveða það fljótlega því miðarnir eru að seljast upp.
    Varðandi Boot Campið... ég er bara ekki viss um að kaupa bók sé jafn vænlegt til árangurs eins og að fara á námskeið... sjáum til.

     
  • At 3:37 PM, Anonymous Anonymous said…

    Hæ og takk f síðast!
    Það er nú bara gaman að fara á tónleika með Damien Rice!! Hann hefur 2x heimsótt Island og ég var svo lukkuleg að sjá hann í bæði skiptin - alveg frábær tvennir tónleikar!!!
    Hafðu það gott í sænska vorinu,
    Kv Imba.

     
  • At 12:19 AM, Blogger Kristveig said…

    Já, thad er satt hja ther... alls ekki thad sama ad vera med bok eda maeta i sjalft Boot Campid, en bokin gaeti samt verid betri en ekkert... :P
    ...hmmm, thad er voda erfitt fyrir mig ad akveda med tonleikana nuna...Veit ekkert hvernig thetta verdur hja mer i juni... Verd sennilega ad sleppa theim og koma bara i heimsokn til thin einhvern daginn :)
    Takk sömuleidis, Imba, thad var gaman ad sja ykkur! :)

     
  • At 5:05 PM, Anonymous Anonymous said…

    Hæhæ Kristveig!

    Gaman að sjá hvað þér gengur vel og hvað allt lítur skemmtilega út.
    Hrein öfund yfir Damien Rice, hrein segi ég.

    Mitt hreyfingarprógram er í biðstöðu *hóst* sjáum hvað setur.

    Kópaskers-Lilja.

     

Post a Comment

<< Home