Kristveig í Sveré

Monday, March 19, 2007

Helgin...

...var svona lika vel heppnud! Eg, Dagny, Steinar og fleiri ur Islendingakornum i Stokkholmi forum med lest eldsnemma a föstudagsmorguninn og vorum komin til Köben upp ur hadegi. Vid Dagny og Steinar komum vid a gistiheimilinu (sem eg maeli eindregid med thvi thad var odyrt og mjög fint) og forum svo beint nidur i bae. Eyddum deginum i turistagirnum; löbbudum adeins a Strikinu, forum a kaffihus, saum Operuhusid, Amalienborg, Hafmeyjuna og gengum um Kastellet virkid. Endudum svo a ad borda dyrindis steikur a voda finum veitingastad. Storum hluta laugardagsins eyddi eg a Louisiana nylistasafninu i Humlebaek og thad er ekkert sma flott safn! Vedrid var mjög fallegt, reyndar dalitid rok, en sol svo ad thad var fint ad sitja uti ef madur var i skjoli. For svo i midbaeinn og hitti Baldur, Svanhildi og börnin theirra. Vid skelltum okkur a listasyningu med verkum eftir Kjarval og Olaf Eliasson. Mjög flott syning! Svo forum vid heim til Baldurs og Svanhildar thar sem thau budu mer i dyrindis mat og vid kjöftudum fram eftir kvöldi. Mjög skemmtileg kvöldstund.
Eftir heimsoknina kikti eg a Dagnyju, Steinar og alla adra a islendingakoramotinu og dansadi thar fram eftir nottu i miklu fjöri. Eftir mjög godan brunch i midbaenum i gaer heldum vid svo heim a leid, threytt en anaegd med dvölina i höfn kaupmannanna. :)
I dag tekur alvaran vid og eg verd ad fara ad setja mig i girinn fyrir verkefnisvinnuna...

2 Comments:

  • At 1:34 AM, Blogger Dagny Ben said…

    Takk fyrir frábæra helgi!
    Veit ekki hvernig er best að fara að því að koma sér í þennan blessaða verkefnavinnugír. Gengur ekkert hjá mér!

     
  • At 4:39 AM, Blogger Kristveig said…

    Takk sömuleidis! Gengur heldur ekkert hja mer... eg er snillingur i ad gera allt annad en ad vinna i verkefninu... hehemmm...

     

Post a Comment

<< Home