8 rétta máltíd!
Var a stjornarfundi korsins i gaerkvöldi, sem er nu kannski ekki i frasögu faerandi... Nema hvad, vid skiptumst s.s. a ad hafa fundina og husradandinn eldar ofan i lidid. Yfirleitt er nu ekki verid ad hafa eitthvad hrikalega mikid fyrir matnum... bara elda eitthvad einfalt og gott en Peter, sem baud heim i gaer missti sig algjörlega og vel thad! Hann bar s.s. fram 8 retti og med theim drukkum vid alla vega jafn margar tegundir af víni. Hann var med 7 glös a mann a bordinu og svo fengum vid sko hvern rett borinn fram a ser diski (ekkert hladbord i gangi s.s.). Og thad var nu ekki nog med ad rettirnir vaeru margir heldur var thetta nu enginn venjulegur matur og sumt var buid ad vera i undirbuningi i nokkra daga ef ekki lengur!!!
Rettirnir voru ca eftirfarandi:
- Raekjukokteill i smjördeigi og innbökud hjortronsulta (veit ekki hvad hjortron er a islensku... en kannski hrutaber???)
- Graen engiferbaunasupa med blomkalskremi og granateplum
- Hrátt zebradyrskjöt med rucola, furuhnetum, thistilhjörtum, charlottenlauk og kryddoliu
- Marineradur fiskur (nadi ekki hvada tegund, en hvitur fiskur alla vega) med hökkudum tomötum og basiliku, asamt kartöflum og steiktu beikoni
- Elgskjöt (eldad vid 75gradur i 10 tima) med kartöflugratini
- Rjomalögud purrulaukssupa
- Andarbringur med steiktum sveppum, kartöflum og rjomasodnu kali
- Bolludagsbolla, jardarberja sorbet og rjomamarensterta
Madurinn er natturulega ekki i lagi!!! Eg var sprungin um thad leyti sem vid fengum purrulaukssupuna en smakkadi tho adeins a thvi sem a eftir kom. Synd samt ad geta ekki notid thess alveg eftir alla thessa fyrirhöfn kokksins...
Eg maetti seint i skolann i morgun, enda vorum vid til 1 i nott ad borda og eg var ekki komin heim fyrr en half thrju!!!
Eins gott ad lenda ekki i svona veislum a hverjum degi... ;)
Rettirnir voru ca eftirfarandi:
- Raekjukokteill i smjördeigi og innbökud hjortronsulta (veit ekki hvad hjortron er a islensku... en kannski hrutaber???)
- Graen engiferbaunasupa med blomkalskremi og granateplum
- Hrátt zebradyrskjöt med rucola, furuhnetum, thistilhjörtum, charlottenlauk og kryddoliu
- Marineradur fiskur (nadi ekki hvada tegund, en hvitur fiskur alla vega) med hökkudum tomötum og basiliku, asamt kartöflum og steiktu beikoni
- Elgskjöt (eldad vid 75gradur i 10 tima) med kartöflugratini
- Rjomalögud purrulaukssupa
- Andarbringur med steiktum sveppum, kartöflum og rjomasodnu kali
- Bolludagsbolla, jardarberja sorbet og rjomamarensterta
Madurinn er natturulega ekki i lagi!!! Eg var sprungin um thad leyti sem vid fengum purrulaukssupuna en smakkadi tho adeins a thvi sem a eftir kom. Synd samt ad geta ekki notid thess alveg eftir alla thessa fyrirhöfn kokksins...
Eg maetti seint i skolann i morgun, enda vorum vid til 1 i nott ad borda og eg var ekki komin heim fyrr en half thrju!!!
Eins gott ad lenda ekki i svona veislum a hverjum degi... ;)
3 Comments:
At 5:11 AM, Anonymous said…
Vá!! það er aldeilis.... (þetta les ég nýkomin úr mat hérna á Grundartanga þar sem að flest allt er yfirleitt óætt) En annars alltaf gaman að lesa fréttir frá þér.
Kv.
Vala
At 6:17 AM, Anonymous said…
Hljómar ekkert smá vel!
Næstum óþolandi svona fólk annars, einn að mínum skólafélögum úr læknadeildinni er svona svipaður áhuga-ástríðukokkur - heldur úti bloggi um það hvað hann hefur í matinn og maður dauðskammast sín fyrir eigin matreiðslu við að lesa uppskriftirnar....
kv Imba.
At 12:25 AM, Kristveig said…
Hehe... get rett imyndad mer mötuneytisdyrdina a Grundartanga ;)
...og ja, eg er sammala Imba, madur verdur ad vera haldinn hrikalegri astridu til ad nenna ad standa i svona lögudu. Eg er nu meira fyrir thetta einfalda og umfram allt fljotlega... og skammast min ekkert fyrir thad... hihi ;)
Post a Comment
<< Home