Kristveig í Sveré

Tuesday, March 13, 2007

Í Kuuuuben, í Kuuuuben...

Jamm, thad fer bara ad styttast i helgarferdina til Köben og eg er bara farin ad hlakka til! Thetta verdur nu adallega afslöppunarferd og eg er vissum ad thetta verdur mjög god tilbreyting fra hvurndagsleikanum. Hef heldur ekki komid til Kaupmannahafnar sidan 2002, thegar thrjar fraeknar nordandömur skelltu ser i orlofsferd... :P
Er annars ad fara ad syngja a hadegistonleikum med kornum minum a morgun og thad er buid ad troda mer i eitthvad solo... Reyndar mjög flott lag og flott solo en eg er bara ekki i neinni thjalfun lengur vid ad takast ad vid stressid sem fylgir thessu... hehe... Vona samt ad eg nai ad yfirvinna thad a tonleikunum. :)
Her i Stokkó er komid vor (vona thad alla vega). Sol skin i heidi eins glatt og hun getur (kannast einhver vid thennan frasa? )
Um helgina var undankeppni Svia i Jurovison og mer finnst sigurlagid algjör snilld en thad er samt frekar umdeilt her i landi! Lagid er haegt ad sja og heyra that her og daemi nu hver fyrir sig...

Jammm... segi thetta gott i bili :)

8 Comments:

  • At 11:07 AM, Blogger Dagny Ben said…

    Má ég koma á þessa tónleika?

     
  • At 1:05 PM, Anonymous Anonymous said…

    Hæ sæta mín;-)
    Dejligt að þú sért að fara til Köben - hrikalega var gaman þegar við vorum þar stöllurnar - þó Malmö hafði staðið uppúr ;-)
    Svíarnir fá annars mitt atkvæði í Júróvisjón - geggjað lag - ég er alveg að fíla það!!!
    Knúsímús
    Þorgerður
    p.s. bið að heilsa Baldri og Sösu ef þú sérð þau ;-)

     
  • At 8:33 AM, Blogger Kristveig said…

    Tonleikarnir gengu svona lika storvel og eg var meira ad segja ekkert stressud i soloinu :)
    Ja, Malmö og Ola stodu sig frekar vel, thad er satt... hehe...
    Fer i mat til Baldurs og Svanhildar a laugardagskvöldid. Skila kvedjunni :)

     
  • At 5:56 AM, Anonymous Anonymous said…

    Já gvöð það var svo gaman í Malmö :-) Þú hefur ekkert rekist á Ole Brumm síðan þú fluttist til svíaríkis? En það er alltaf yndislegt að koma til Köben og ég vona að þú skemmtir þér vel. Ætla að tékka á sænska laginu. Mæli alla vega ekki með norska laginu, algjör hörmung. Kannski hefur það líka soldið að segja að ég er búin að fá uppí kok af dömunni sem syngur lagið! Hvenær er annars júróvísjón? Verst að geta ekki skálað í Birgittu Bleiku með ykkur gellunum í alvöru júró-partýi. ooooo..... muniði????? :-) Knús, þín Íris

     
  • At 6:23 AM, Blogger Kristveig said…

    hehe... nei, hef ekki hitt Ole Brumm... enda hef eg ekkert ferdast um sudurhluta Svithjodar sidan eg flutti hingad ut.
    Jurovision er held eg 12.mai og thvi midur litur ut fyrir ad eg verdi endalaust stressud yfir verkefninu minu tha... svo thad verdur nu liklega ekki mikid djamm hja mer... :( Vid gaetum nu stefnt a jurodjamm a naesta ari... :P (ok, kannski adeins of saenskt ad fara ad skipuleggja djamm eftir 14 manudi... hehe)

     
  • At 10:07 AM, Anonymous Anonymous said…

    ég hef trú á að svíarnir vinni í ár svo jú, við skulum bara gerast sænskar kjötbollur og skipuleggja júródjamm eftir 14 mánuði - í viku 20 ;-) ef spá mín rætist legg ég til að partíið verið haldið í Svíþjóð!
    Það verður geggjað djamm - Kolla blandar Birgittu bleiku, gerir söngbók og stjórnar leik, við syngjum og dönsum júró-lög og dansa og Ole Brumm verður heiðursgestur!!!

     
  • At 2:02 AM, Blogger Unknown said…

    Va hvad thu ert ordin dugleg ad blogga! Goda ferd til Köben :).

     
  • At 3:13 AM, Blogger Kristveig said…

    hehe... takk! :)

     

Post a Comment

<< Home