Allt ad koma
Ja nu er adstadan öll ad koma til hja mer herna uppi i skola. Er komin med tölvu og netsamband og nu er thvi ekkert thvi til fyrirstödu ad eg sitji her og vinni alla daga allan daginn :)
Thad hefur reyndar ekkert bolad a herbergisfelögum minum. Vid eigum sko ad sitja fimm saman i thessu herbergi... en eg aetla bara ad reyna ad nyta mer fridinn til fullnustu adur en eitthvad lid rydst her inn. ;)
Annars var eg a thessari finu raudvinskynningu a thridjudagskvöldid asamt nokkrum krökkum ur fins (felag islenskra namsmanna i stokkholmi) og thad var svona lika vel heppnad. Fengum ad smakka sjö mjög olik raudvin og fraedast almennt um vinsmökkun og vinmenningu :)
Svo var eg ad panta ferd til Köben i mars. Aetla ad skella mer (m.a. med Dagnyju og Steinari) med islendingakornum i sma korferdalag. Thetta verdur reyndar stutt, bara fra föstudegi til sunnudags en eg er bara farin ad hlakka til. Fint ad skipuleggja sma tilbreytingu i vorprogramid.
Svo var eg a kynningu ut af s.k. "studentpool" daemi i gaer og list bara vel a. Thetta gengur s.s. thannig fyrir sig ad thad er verkfraedistofa her i bae sem ma hafa samband vid mig thegar their hafa mikid ad gera og tha get eg athugad hvort eg hef tima til ad hjalpa theim. Thad gaeti lika verid finasta tilbreyting fyrir mig fra verkefnisvinnunni og vonandi god reynsla i leidinni... :) Vona bara ad thad verdi i haefilegu magni thvi ekki vil eg seinka verkefninu minu fyrir thetta...
For svo i gaerkvöldi a kynningu um adra verkfraedistofu og leist voda vel a... Thessar tvaer stofur eru badar mjög storar og hafa utibu i mörgum löndum og thad gefur audvitad möguleika a ad fara i "skiptivinnu" til annarra heimshluta... ef eg faeri ad vinna hja theim...Thad virdist vera skortur a verkfraedingum nuna thannig ad mer fannst a badum stödum verid ad reyna ad lokka mann... hehe... ekki leidinlegt thad! Vid fengum meira ad segja minnislykil ad gjöf fra thessari seinni sem eg heimsotti :)
Nu byrjar bara valkvidinn... hehemmm... verd sennilega fljotlega ad fara ad akveda hvad eg aetla ad gera eftir sumarid... :)
Thad hefur reyndar ekkert bolad a herbergisfelögum minum. Vid eigum sko ad sitja fimm saman i thessu herbergi... en eg aetla bara ad reyna ad nyta mer fridinn til fullnustu adur en eitthvad lid rydst her inn. ;)
Annars var eg a thessari finu raudvinskynningu a thridjudagskvöldid asamt nokkrum krökkum ur fins (felag islenskra namsmanna i stokkholmi) og thad var svona lika vel heppnad. Fengum ad smakka sjö mjög olik raudvin og fraedast almennt um vinsmökkun og vinmenningu :)
Svo var eg ad panta ferd til Köben i mars. Aetla ad skella mer (m.a. med Dagnyju og Steinari) med islendingakornum i sma korferdalag. Thetta verdur reyndar stutt, bara fra föstudegi til sunnudags en eg er bara farin ad hlakka til. Fint ad skipuleggja sma tilbreytingu i vorprogramid.
Svo var eg a kynningu ut af s.k. "studentpool" daemi i gaer og list bara vel a. Thetta gengur s.s. thannig fyrir sig ad thad er verkfraedistofa her i bae sem ma hafa samband vid mig thegar their hafa mikid ad gera og tha get eg athugad hvort eg hef tima til ad hjalpa theim. Thad gaeti lika verid finasta tilbreyting fyrir mig fra verkefnisvinnunni og vonandi god reynsla i leidinni... :) Vona bara ad thad verdi i haefilegu magni thvi ekki vil eg seinka verkefninu minu fyrir thetta...
For svo i gaerkvöldi a kynningu um adra verkfraedistofu og leist voda vel a... Thessar tvaer stofur eru badar mjög storar og hafa utibu i mörgum löndum og thad gefur audvitad möguleika a ad fara i "skiptivinnu" til annarra heimshluta... ef eg faeri ad vinna hja theim...Thad virdist vera skortur a verkfraedingum nuna thannig ad mer fannst a badum stödum verid ad reyna ad lokka mann... hehe... ekki leidinlegt thad! Vid fengum meira ad segja minnislykil ad gjöf fra thessari seinni sem eg heimsotti :)
Nu byrjar bara valkvidinn... hehemmm... verd sennilega fljotlega ad fara ad akveda hvad eg aetla ad gera eftir sumarid... :)
8 Comments:
At 8:20 AM, Anonymous said…
Hljómar spennandi....
en ég er í eigingjörnu stuði: Komdu bara heim - það er best!
At 8:39 AM, Kristveig said…
hehe... já, ég verð að hugsa mig vel um áður en ég ákveð mig :)
At 12:43 AM, Anonymous said…
Sæl gella.
Mig dreymdi þig svo svakalega í nótt... eða aðallega pabba þinn sem var að gera einhverjar svefnrannsóknir og var með einhverja svaka veislu í kringum það. Fjölskyldan þín hafði nú eitthvað stækkað því þú áttir eina systur og þrjá bræður!! Þarf að fletta upp hvað þessi draumur þýðir. Hej då
Vala
At 4:47 AM, Anonymous said…
Það virðist alltaf vera of mikið í boði :)svo ég skil vel að valkvíðinn hái þér.
Kíki reglulega hingað inn, gaman að fylgjast með þér.
Kveðja
Hulda S.
At 3:37 AM, Kristveig said…
Takk fyrir kvedjurnar elskurnar. Skrytinn draumur Vala! Eg kann nu ekkert a svona en thad er best ad eg spyrji pabba hvort hann hafi verid ad gera einhverjar svefnrannsoknir nylega... Spurning hvort eg spyrji hann ekki lika hvort eg eigi leynda braedur einhvers stadar... hihi... Hefur thu annars hitt pabba minn einhvern tima...? hehe ;)
At 2:06 PM, Anonymous said…
Já, er ekki boðið upp á skiptivinnu í NYC?
MM
At 2:42 AM, Kristveig said…
Thad vaeri nu ekki leidinlegt ad profa ad bua i NY! Thetta er allt i skodun enntha :)
At 2:25 PM, Anonymous said…
Hæ elskan, gott að heyra að allt er svona yndislegt hjá þér. Sama hér hjá okkur, nóg að gera og nýr erfingi á leiðinni....!! Endilega vertu áfram í svíþjóð og flyttu þig eitthvað suður á bóginn þannig að við getum nú kannski hist þegar við komum út. Þú gætir svo kannski sent mér einhver nöfn á þessum verkfræðistofum svo ég geti reddað árna mínum vinnu.....hann verður að geta séð fyrir famelýjunni. Heyri í þér elskan og vertu dugleg;) Kveðja Ólöf
Post a Comment
<< Home