Skrytid
Eg er buin ad fara i gegnum allar myndirnar minar fra Barcelona en thar eru engar af gestgjöfum okkar, theim Soleyju og Edu! Soley er sko vinkona hennar Kartinar og hun og kaerastinn hennar, Edu, voru svo otrulega god ad hysa okkur allan timann! :) Myndir af theim og reyndar allar myndirnar hennar Katrinar ma sja a sidunni hennar herna.
2 Comments:
At 3:27 PM, Anonymous said…
Hvað skyldi vera langt að bíða þess að sjá Sagrada familia án "umbúða"...?
Bestu kveðjur héðan
At 4:03 AM, Kristveig said…
Já, nákvæmlega... það er ekki gott að segja en miðað við hvað á eftir að gera mikið þá er ég nú ekki viss um að það verði á okkar ævi... :P
Post a Comment
<< Home