Kristveig í Sveré

Thursday, June 02, 2005

Enn einn tindurinn sigraður!

Við Dagný skelltum okkur upp á Helgafell (rétt hjá Hafnarfirði) í gær eftir vinnu og fengum rosa fínt veður! Þetta er mjög þægileg ganga og við vorum um 1 og 1/2 klst. á göngu. Nú erum við orðnar óstöðvandi í fjallamennskunni og munum sennilega stefna á Everest næsta sumar... hehe...

5 Comments:

  • At 4:27 AM, Blogger Dagny Ben said…

    Við þurfum að finna okkur einhver skemmtileg fjöll í Svíþjóð til að halda okkur við ;0)

     
  • At 5:45 AM, Blogger Kristveig said…

    Já, endilega!
    En reyndar, ef ég man rétt, þá er Stokkhólmssvæðið jafn flatt og þar sem ég bjó þar sem hæsta "fjallið" er ca 200m...hehe... en við verðum þá bara duglegar að fara í gönguferðir og skokk, er það ekki?

     
  • At 5:46 AM, Blogger Dagny Ben said…

    Jú, tökum skokkið á þetta :0)

     
  • At 6:47 AM, Anonymous Anonymous said…

    Úff! Sumir eru duglegri en aðrir....hef ekki einu sinni farið upp á Kollu-þúfuna...:-/ Verð nú að segja þér frá einu fyrst þú varst að hafa áhyggjur af aldrinum...ég var á Akureyri um daginn og fór þar inn á skemmtistað, með Láru Dagnýju (sem er btw 17 ára) og ég var spurð um skilríki en ekki hún....:) Gaman að því...eða kannski ekki, ég veit það ekki...:)

     
  • At 3:19 AM, Blogger Kristveig said…

    Júhú! Það er sko alltaf gaman að því...híhí... Það finnst mér alla vega! ;o)

     

Post a Comment

<< Home