Kristveig í Sveré

Monday, March 26, 2007

Frábaerir tónleikar!

For asamt fridu föruneyti (Dagnyju, Kollu, Andra, Stebba, Dada, Bigga og Magneyju) a tonleika med Damien Rice a laugardagskvöldid. Hopurinn for fyrst ut ad borda, asamt Heidu og fjölskyldu (Heida er vinkona hennar Dagnyjar) a griskan stad a Söder og thar fengum vid mjög godan mat a frekar lagu verdi. Reyndar var thjonninn okkar ekki i mjög miklu studi en vid letum thad nu ekki a okkur fa, enda i mjög godum gir og ekki tilbuin til ad lata einn thjonsraefil stela honum fra okkur. :) Tonleikarnir voru svo algjör snilld! Baedi er Damien natturulega mjög godur tonlistarmadur og lögin god en svo er hann lika alveg bradskemmtilegur og sagdi alls konar skemmtilegar sögur af sjalfum ser a milli laga og utskyrdi lika bakgrunninn bak vid mörg laganna og tha skildi madur miklu betur um hvad thau snerust.
Ad ödru leyti var helgin bara roleg enda var eg ad vinna i thvi ad losa mig vid kvefdrusluna sem er buin ad vera ad herja a mer sidustu vikuna. Held bara ad rolegheitin hafi skilad ser agaetlega thvi eg var thad hress i morgun ad eg skellti mer ut ad hlaupa, eftir rumlega viku hle fra aefingum. Nu verdur s.s. hreyfingarprogramid tekid upp aftur. Sex sinnum i viku, engin miskunn... hehe

Monday, March 19, 2007

Helgin...

...var svona lika vel heppnud! Eg, Dagny, Steinar og fleiri ur Islendingakornum i Stokkholmi forum med lest eldsnemma a föstudagsmorguninn og vorum komin til Köben upp ur hadegi. Vid Dagny og Steinar komum vid a gistiheimilinu (sem eg maeli eindregid med thvi thad var odyrt og mjög fint) og forum svo beint nidur i bae. Eyddum deginum i turistagirnum; löbbudum adeins a Strikinu, forum a kaffihus, saum Operuhusid, Amalienborg, Hafmeyjuna og gengum um Kastellet virkid. Endudum svo a ad borda dyrindis steikur a voda finum veitingastad. Storum hluta laugardagsins eyddi eg a Louisiana nylistasafninu i Humlebaek og thad er ekkert sma flott safn! Vedrid var mjög fallegt, reyndar dalitid rok, en sol svo ad thad var fint ad sitja uti ef madur var i skjoli. For svo i midbaeinn og hitti Baldur, Svanhildi og börnin theirra. Vid skelltum okkur a listasyningu med verkum eftir Kjarval og Olaf Eliasson. Mjög flott syning! Svo forum vid heim til Baldurs og Svanhildar thar sem thau budu mer i dyrindis mat og vid kjöftudum fram eftir kvöldi. Mjög skemmtileg kvöldstund.
Eftir heimsoknina kikti eg a Dagnyju, Steinar og alla adra a islendingakoramotinu og dansadi thar fram eftir nottu i miklu fjöri. Eftir mjög godan brunch i midbaenum i gaer heldum vid svo heim a leid, threytt en anaegd med dvölina i höfn kaupmannanna. :)
I dag tekur alvaran vid og eg verd ad fara ad setja mig i girinn fyrir verkefnisvinnuna...

Tuesday, March 13, 2007

Í Kuuuuben, í Kuuuuben...

Jamm, thad fer bara ad styttast i helgarferdina til Köben og eg er bara farin ad hlakka til! Thetta verdur nu adallega afslöppunarferd og eg er vissum ad thetta verdur mjög god tilbreyting fra hvurndagsleikanum. Hef heldur ekki komid til Kaupmannahafnar sidan 2002, thegar thrjar fraeknar nordandömur skelltu ser i orlofsferd... :P
Er annars ad fara ad syngja a hadegistonleikum med kornum minum a morgun og thad er buid ad troda mer i eitthvad solo... Reyndar mjög flott lag og flott solo en eg er bara ekki i neinni thjalfun lengur vid ad takast ad vid stressid sem fylgir thessu... hehe... Vona samt ad eg nai ad yfirvinna thad a tonleikunum. :)
Her i Stokkó er komid vor (vona thad alla vega). Sol skin i heidi eins glatt og hun getur (kannast einhver vid thennan frasa? )
Um helgina var undankeppni Svia i Jurovison og mer finnst sigurlagid algjör snilld en thad er samt frekar umdeilt her i landi! Lagid er haegt ad sja og heyra that her og daemi nu hver fyrir sig...

Jammm... segi thetta gott i bili :)

Thursday, March 08, 2007

Athyglisvert...

... thykir mer... Megrunarlausi dagurinn

Sunday, March 04, 2007

Framundan...

...er mikið um dýrðir. Eins og ég var búin að minnast á þá er ég að fara til Köben í helgarferð eftir tvær vikur. Upp úr miðjum apríl fer ég í heimsókn til mömmu í Newcastle ásamt Kristbjörgu og í byrjun maí fer ég í kórferðalag til Írlands. Var reyndar búin að ákveða fyrir löngu að fara ekki í þessa kórferð því hún er 8 daga löng og ég á að skila verkefninu mínu um miðjan maí. Svo var ég í kórpartýi um síðustu helgi og þá sungu fimm stelpur óð til mín um að koma með... rosa flott, í röddum, með aðalfrasann: Du är vår tjej (þú ert stelpan okkar). Þá fór ég á stúfana og gat pantað styttri ferð, svo að ég verð með í rúma helgi, jei! Skelli inn tveimur myndum af stelpunum að syngja og svo einni af mér að syngja. Maður er náttúrulega í írsku fánalitunum, enda írskt þema ;)Var annars í dásamlegu matarboði hjá Dagnýju og Gustaf í gærkvöldi og á föstudagskvöldið horfðum við Dagný á myndina Mitt liv som hund. Þetta er mynd frá 1985 eftir Lasse Hallström,
(sem á t.d. líka myndirnar Gilbert Grape og Chockolat) og hún er mjöööög góð, mæli eindregið með henni!