Kristveig í Sveré

Tuesday, August 30, 2005

Tjejmilen

Jessss... vid Dagny erum svooo stoltar af okkur tvi vid hlupum tjejmilen a sunnudaginn! Tetta er sem sagt 10 km hlaup sem er bara fyrir kvenfolk. Aetludum a timabili ekki ad nenna en svo drifum vid okkur og tetta var barasta mjög gaman! Leidin sem er hlaupin er mjög falleg og her og hvar voru hljomsveitir ad spila og fullt af folki ad hvetja. :)

I dag maettum vid i skolann til ad fa adgang ad tölvuverum og ganga fra kursavali og svoleidis. Vorum med doldinn stressfidring en svo var tetta nu bara mjög afslappad. Hittum islenska stelpu sem heitir Sigrun og er ad fara ad laera "trafikens infrastruktur" eins og Dagny.

Erum annars bunar ad velta okkur mikid upp ur tvi hvers konar svefnsofa okkur langar i... Erum bunar ad theytast um allan bae til ad leita ad tvi odyrasta og nu fer ad koma ad tvi ad vid thurfum ad velja... Otrulegt ad vera svona lengi ad akveda sig en svona er madur bara (soldid fyndid samt ad vid seum badar haldnar thessum valkvida...hehe)

Dagny faer ibudina sina i kvöld en eg fae mina a fimmtudaginn. Er reyndar i skolanum allan fimmtudaginn en Dagny aetlar ad saekja lyklana mina. Er ordin voda spennt ad fara ad koma mer fyrir :) Svo er lika kominn fidringur i mann ad fara ad kaupa skoladot og sonna ;)

Jaeja, aetlum ad kikja i enn eina husgagnaverslunina... hihi...

Thursday, August 25, 2005

Heja Sverige!

Jaeja ta er madur bara kominn i Sviarikid og tad litur allt rosalega vel ut. Vid Dagny lentum um hadegid a tridjudaginn og byrjudum a tvi ad rölta um baeinn og kikja a ibudina hennar. Hun leit mjög vel ut, er a brilliant stad og leigan er hlaegilega lag. Eg verd nalaegt henni en mun borga talsvert meira... Eg vonast to til ad fa husaleigubaetur og ta mun tetta koma betur ut...
A tridjudagskvöldid hittum vid Bjarka og vin hans og forum ut ad borda a Tapas stad.

I gaer vorum vid i alls konar reddingum vardandi lögheimili, skolann o.fl. Tetta tekur allt doldid langan tima tvi vid rötum ekkert og kunnum ekki vel a kerfid... en tad er allt i lagi tvi vid höfum naegan tima. Vedrid hefur verid mjög gott svo ad eg hef verid i svitabadi meira og minna sidan vid komum...hehe... enda erum vid stanslaust bunar ad vera a ferdinni.

I dag stofnadi eg bankareikning. Tad er buid ad taka dagoda summu af reikningnum minum heima og nu er bara ad vona ad hann hafi ratad a rettan reikning her uti... hehemmm...

Forum lika i ikea i dag og va!!! Svakalega stor bud. Vid heldum aftur af okkur og keyptum ekkert tvi vid aetlum ekki ad kaupa neitt fyrr en vid verdum komnar med eigin ibudir... Skodudum mikid og stefnum svo a ad fara i naestu viku!

Alla vega, i stuttu mali sagt list okkur mjög vel a allt og vonum bara ad framhaldid verdi eins gott :)

Friday, August 05, 2005

Nú þetta er bara ekkert mál... hehe...



Þá kemur hér mynd af mér á Siglufjarðarskarði...
Núnú, þessi sem er ofar átti nú að lenda fyrir neðan... hmmm... er ekki alveg búin að mastera þetta... hehemmm
Sú efri er tekin í Esjunni þar sem ég , Rúna og Dagný hittum Heru og Steinar á förnum vegi :)

Jájá, það er nú gaman að þessu... Kannski ég setji inn myndir annað slagið þá...

Myndaprufa...


Pabbi á afmæli í dag! Hann fékk þennan afmæliskoss frá múttu í morgun. Sýnist vera ansi kalt þarna fyrir norðan þar sem mamma er með loðhúfu...

Thursday, August 04, 2005

Leti í blogginu...

Já maður er nú ansi latur að blogga þessa dagana enda í nógu að snúast þegar flytja á úr landi... Ég er komin með íbúð á góðum stað í Stokkhólmi og er mjög fegin að vera búin að redda því. Íbúðin er svolítið dýr en maður þarf auðvitað alltaf að borga fyrir staðsetningu í svona borgum. Það er mjög stutt í miðbæinn frá mér og aðeins lengra í skólann (um 5 km) og ég hef ákveðið að kaupa mér hjól og hjóla í skólann... Ég reikna því með að verða orðin þvílíkt mjó um jólin... hehemmm.. Peningaleysi mitt á líka eftir að koma til með að hjálpa til við að það gangi eftir, en ég hef hugsað mér að hafa hafragraut í öll mál í sparnaðarskyni...
Annars er svo sem ekki mikið að frétta, er á fullu að pakka niður því ég flyt út úr íbúðinni minni um miðjan mánuðinn og ég er að fara norður helgina 12.-14. svo að það veitir víst ekki af að hefjast handa við þetta allt saman. Er búin að senda tvo kassa út og svo ætla ég bara að fara með restina sem ég tel mig þurfa í flugið...
Verð að fara að læra að setja inn myndir á síðuna mína... Það er miklu skemmtilegra. Ég er nottla svo mikið tæknitröll að það verður nú ekkert mál... hehe...
Jæja, segi þetta gott í bili... verð kannski duglegri að skrifa þegar ég verð komin til Sveré :o)