Búin að kjósa...
Já, ég skellti mér á kjörstað hér í Stokkhólmi og kaus í sveitarstjórnar-, sýslu- og bíltollakosningum. Það var ekki laust við að þær færi smá fiðringur um mig við þessa athöfn... veit samt ekki alveg af hverju. :P Hef aldrei fundið fyrir þessum fiðringi heima þrátt fyrir að atkvæði mitt þar væri muuuuun "stærra" en hér...
Er annars búin að vera inni að læra alla helgina. Fór reyndar í dýrindis hjartarsteik til Dagnýjar á föstudaginn og það var mjög góð upplyfting. Svo bauðst mér að fara með Katrínu, Steinari, Stebba og kannski einhverjum fleirum í Skerjagarðssiglingu í dag. Mig langaði alveg voðalega að fara með en samviskan ríghélt mér heima og ég las í staðinn :-/
Jæja, farin að sofa :)
Er annars búin að vera inni að læra alla helgina. Fór reyndar í dýrindis hjartarsteik til Dagnýjar á föstudaginn og það var mjög góð upplyfting. Svo bauðst mér að fara með Katrínu, Steinari, Stebba og kannski einhverjum fleirum í Skerjagarðssiglingu í dag. Mig langaði alveg voðalega að fara með en samviskan ríghélt mér heima og ég las í staðinn :-/
Jæja, farin að sofa :)